Nálastungur og grasalækningar
Arnbjörg Linda Jóhannsdóttir byrjaði að vinna við vestrænar grasalækningar árið 1988. Hún hafði þá numið grasalækningar í 3 ár við The School of Herbal Medicine, í Kent í Bretlandi.
Árið 1991, eftir að hafa starfað við grasalækningar í þrjú ár hélt Arnbjörg Linda í frekara nám við The International School of Oriental Medicine, í East Sussex, Bretlandi og útskrifaðist þaðan árið 1995 með Bachelors gráðu í Kínverskum lækningum og nálastungum.
Síðan þá hefur hún starfað sem nálastungu- og grasalæknir í Reykjavík. Arnbjörg Linda kenndi sjúkraþjálfurum og hjúkrunarfólki nálastungulækningar hér í Reykjavík í 4 ár, frá 1999 til 2003.
Nýtt námskeið hefst í janúar 2011
Það nám sem er viðurkennt af Alþjóða heilbrigðisstofnuninni, þ.e. 2000 tíma nám, þar af 1000 tímar í bóklegu námi og 1000 tímar í verklegu námi.
Arnbjörg Linda Jóhannsdóttir, nálastungu- og grasalæknir.
Símar: 552-5759 og 863-4316
Póstur: alindaj@simnet.is
www.nalastungur.is
|